Nýtt á Hvatanum
Smásjáin

Peptíð sem lagar glerunginn
Glerungurinn er það sem myndar ysta lag tannanna, án hans eru tennurnar viðkvæmar og berskjaldaðar fyrir utanaðkomandi þáttum eins og breytingum í sýrustigi og bakteríum. Glerungurinn er myndaður af sérstökum frumum sem einungis eru lifandi á meðan tennurnar eru að myndast, þannig að eftir að barn hefur myndað allar tennurnar þá deyja þessar frumur, enda er þeirra hlutverki lokið. Þetta[Read More…]
Umhverfið

Ensím sem brýtur niður plast á áhrifaríkan hátt
Plast er alvarleg umhverfismengun sem erfitt hefur reynst að koma í veg fyrir. Þetta er að hluta til vegna þess að ekki hafa fundist árangursríkar leiðir til að brjóta það niður. Nú virðst vísindamenn nær því að leysa vandann með ensími sem brýtur niður plast á stuttum tíma. Ensímið varð til fyrir mistök og á rætur sínar að rekja til[Read More…]
Áhugavert

Hvaða eiginleika erfum við frá hvoru foreldri?
Erfðamengi okkar kemur frá báðum foreldrum okkar og það er misjafnt hvaða eiginleikar koma frá móður okkar og hvaða eiginleikar koma frá föður okkar. Í nýju myndbandi frá AsapSCIENCE er farið fyrir nokkra eiginleika sem vísindamenn hafa komist að að erfast frá öðru hvoru kyninu, þ.e. frá móður eða föður.