Gáfur geta verið alls konar og þær er ekki alltaf auðvelt að mæla. Þrátt fyrir það hefur mannkynið í gegnum árin verið með alls kyns próf sem hægt er að nota til að flokka fólk eftir gáfum.

Í dag er sem betur fer viðtæk samstaða um það að gáfur geta legið á mörgum mismunandi sviðum og fæstir eru frábærir í öllu. Í myndbandinu hér fyrir neðan sem AsapSCIENCE birti gætir þú komist að því hvar þínar gáfur liggja.