Mynd: AsapSCIENCE

Erfðamengi okkar kemur frá báðum foreldrum okkar og það er misjafnt hvaða eiginleikar koma frá móður okkar og hvaða eiginleikar koma frá föður okkar. Í nýju myndbandi frá AsapSCIENCE er farið fyrir nokkra eiginleika sem vísindamenn hafa komist að að erfast frá öðru hvoru kyninu, þ.e. frá móður eða föður.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone