Mynd: AsapSCIENCE

Erfðamengi okkar kemur frá báðum foreldrum okkar og það er misjafnt hvaða eiginleikar koma frá móður okkar og hvaða eiginleikar koma frá föður okkar. Í nýju myndbandi frá AsapSCIENCE er farið fyrir nokkra eiginleika sem vísindamenn hafa komist að að erfast frá öðru hvoru kyninu, þ.e. frá móður eða föður.