screen-shot-2017-05-12-at-22-25-26

Streita er vaxanda vandamál í nútímasamfélagi þar sem að áhersla er lögð á að ná langt á sem flestum sviðum. Því miður hefur streitan ýmis neikvæð áhrif á okkur, bæði andlega og líkamlega og er því mikilvægt að reyna að halda langvarandi streitu í skefjum.

Í myndbandinu hér að neðan má sjá sjö aðferðir sem rannsóknir hafa sýnt fram á að dragi úr einkennum streitu.