Stundum eftir klaufalega atburðarás myndast fyrirbæri á líkama okkar sem kallast marblettir. Líklega er óhætt að fullyrða að allir hafi einhvern tíman fengið marblett á lífsleiðinni.

Vondir marblettir eru fyrst rauðir, svo bláir/fjólubláir og enda svo á að vera grænir, gulir eða brúnir. En hvers vegna skipta marblettir svona um lit? Stutta og einfalda svarið er: vegna niðurbrots á hemoblóbíni. Lengri, skemmtulegri og áhugaverðari útgáfuna af svarinu er hægt að fá í myndbandinu hér að neðan.