Það skiptir ekki mál hver við erum, flest könnumst við við að vera ekki alltaf sátt við eigin líkama. Vandamál tengd líkamsímynd geta verið allt frá vægri óánægju við ákveðin útlitseinkenni í það að þróast út í alvarlegri neikvæða líkamsímynd sem getur haft áhrif á andlega líðan og líkamlega heilsu.

En af hverju eigum við mörg hver svo erfitt með að vera sátt við eign líkama? Í myndbandi AsapSCIENCE hér að neðan er kafað í málið.