Hefur þú velt því fyrir þér hvers vegna okkur er boðin ný flensusprauta á hverju ári eða hvers vegna flensusprautan í ár er ekki jafn skilvirk og sprautan í fyrra?

Svarið er ekki einfalt, það eru margir þættir sem spila þarna inní, en SciShow hefur tekið þessa þætti saman í skemmtilegt myndband sem sést hér að neðan.