Mynd: CBS
Mynd: CBS

Ástæðan er að öllum líkindum sú að efsta lag íssins er í raun ekki frosið heldur fljótandi. En hvernig stendur á því að efsta lagið er ekki frosið? Ýmsar kenningar eru í gangi en þær eru allar útskýrðar í myndbandinu hér að neðan sem fyrst birtist á youtube-rás SciShow á dögunum.

Þetta er áhugavert að vita ef einhver skyldi lenda í hálku á þessum óvenju hlýja vetri.