Pizza er í hugum margra helgarmatur, óhollusta sem maður leyfir sér á föstudögum eða verður að fá eftir erfiða laugardagsskemmtun á sunnudögum. En hvað gerir pizzu svona góða? Að sjálfsögðu liggja einhver vísindaleg rök bak við það af hverju okkur langar í pizzu, sér í lagi á sunnudögum.

AsapTHOUGHT og The Domestic Geek tóku sig saman og bjuggu til meðfylgjandi myndband til að skýra fyrir okkur hvað pizzan hefur sem gerir okkur svona óð í hana. Verði ykkur að góðu.