Mynd: Chasing Whims
Mynd: Chasing Whims

Súrdeigsbrauð hefur notið aukinna vinsælda á undanfarnum árum og mætti kannski segja að ákveðið súrdeigsbrauðsæði hafi gripið landsmenn. En af hverju er súrdeigsbrauð súrt?

Í myndbandinu hér að neðan frá SciShow er farið yfir sögu súrdeigsbrauðsins og vísindin á bakvið það.