lego

Hver kannast ekki verið þann hræðilega sársauka sem fylgir því að stíga á legókubb? Hvernig má vera að lítið og saklaust plaststykki veldur svona miklum sársauka?

Til að svar því útbjó American Chemical Society mynbandið hér að neðan sem sýnir okkur hvað er að gerast í líkamanum þegar við stígum á legókubb.