cheating-science_1024

Framhjáhald er litið hornauga í flestu samfélögum heimsins en samt sem áður eru ótal margir sem halda framhjá maka sínum, sumir ítrekað. Af hverju er það?

Í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE er farið yfir hvað vísindin geta sagt okkur um framhjáhald. Í mynbandinu er meðal annars fjallað um það af hverju það hentaði mannkyninu svo vel í þróunarsögunni að stunda einkvæni, hlutverkinu sem dópamín, vasópressín og oxýtócin spila og erfðaþætti sem gætu átt þátt í því hvort við séum líkleg til að halda framhjá eða ekki.