Mynd: Mouths of Mums
Mynd: Mouths of Mums

Unglingsárin eru um margt merkileg og á þessum árum á sér stað mikill þroski á bæði líkama og heila. En af hverju hafa unglingar það orð á sér að vera mislyndir? Er eitthvað til í því og hvað hafa rannsóknir sýnt okkur í því samhengi?

Í myndbandinu hér að neðan frá AsapSCIENCE er einmitt farið yfir þessi atriði og líklega er ýmislegt sem kemur á óvart.