tooth-366335_1280

Fjöldinn allur af fólki, sér í lagi börnum og unglingum, þarf á teinum að halda til að rétta skakkar tennur. Þetta verður að teljast nokkuð óhentugt bæði vegna þess hversu óþægilegt er að vera með teina og hversu dýrt ferlið er fyrir foreldra. Að auki virðast mjög skakkar tennur frekar óheppilegar út frá þróunarfræðilegu sjónarmiði og er því eðlilegt að velta því fyrir sér af hverju svo margt fólk er með skakkar tennur.

Líkt og svo oft áður eru þau hjá SciShow búin að kynna sér málið og má sjá ástæðurnar í myndbandinu hér að neðan.