Fyrir þá sem hafa áhuga á þeim er auðvelt að kafa djúpt í hinar ýmsu samsæriskenningar á netinu. En af hverju trúir fólk samsæriskenningum? Í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE er kafað í það hvers vegja fólk trúir samsæriskenningum.