Man-sleeping-and-snoring

Hvers vegna geta ekki allir verið eins og ofur-einstaklingarnir sem reka sitt eigið fyrirtæki til hliðar við 100% vinnu, eiga fjögur börn og sjá sjálfir um allt heimilishald?

Ert þú ein/n af þeim sem verður þreytt/ur bara við að lesa um ofur-fólkið? Þá ættir þú að horfa á myndbandið hér að neðan sem gefur nokkrar skýringar á því hvers vegna sumir virðast alltaf vera þreyttir.

Rétt er þó að taka fram að þeir sem virðast geta framkvæmt allt sem talið er upp hér að ofan ættu ekki endilega að vera viðmiðið fyrir þá sem vilja bæta svefngæðin.

Myndbandið birtist fyrst á youtube rás AsapSCIENCE