Nýlegar niðurstöður benda til þess að fyrsti fuglinn, svo vitað sé, Archaeopteryx hafi geta flogið. Hann var aftur á móti langt frá því að vera góður á flugi líkt og sjá má í myndbandinu hér að neðan.