screen-shot-2016-11-21-at-20-14-22

Stundum líður okkur líkt og við höfum við það á tilfinningunni hvaða ákvörðun við eigum að taka lífinu. Þetta getur átt við um stórar ákvarðanir jafn sem smáar og getur okkur jafnvel þótt betra að fylgja innsæi sínu frekar en rökum í sumum aðstæðum.

Að sjálfsögðu hafa vísindamenn reynt að svara spurningunni um hvort við eigum að treysta innsæinu eða ekki sem og öðrum. Helstu niðurstöður má sjá hér að neðan í nýjasta myndbandi AsapSCIENCE.