Hvort er eiginlega verra að fæða barn eða fá spark í punginn? Eins og margsinnis hefur verið bent á getur engin manneskja upplifað bæði svo þessari spurningu verður líklega aldrei svara, eða hvað?

Hópurinn í ASAPScience tók saman þetta skemmtilega myndband þar sem þessi barátta er útkljáð.