Flestir lenda í ástarsorg einhverntíman á lífsleiðinni og þekkja af eigin raun hversu erfitt getur verið að jafna sig eftir að ástarsamband endar. Í þessum málum hafa vísindamenn ekki látið sitt eftir liggja heldur hafa kafað í það hvernig best sé að komast yfir sorgina. 

AsapSCIENCE hefur tekið saman það sem vísindin hafa kennt okkur um ástasorg og hvernig við getum nýtt það okkur í hag.