Mynd: Nerdist
Mynd: Nerdist

Þær eru líklega ekki margar dýrategundirnar sem stunda kannibalisma, en það er þegar tegundin nærist á einstaklingum af sömu tegund. Það hljómar rökrétt, svona þróunarfræðilega að éta ekki sína eigin tegund þar sem ákveðinn fjöldi einstaklinga af sömu tegund eru forsenda þess að tegundin lifi áfram.

Þær tegundir sem þetta stunda eru í mörgum tilfellum mjög sérstakar eins og heyra má að listanum sem talinn er upp í meðfylgjandi myndbandi frá AsapTHOUGHT og ótrúlegt en satt þá telja vísindamenn ástæður kannibalisma oft vera þróunarfræðilega.