Kvikmyndin A Star is Born með þeim Bradley Cooper og Lady Gaga hefur vægast sagt notið mikill vinsælda á undanförnum mánuðum. Eins og flestir vita fjallar kvikmyndin meðal annars um það þegar frægðarsólin rís.

Í geimnum verða stjörnur einnig reglulega til en þó á töluvert annan hátt en í myndinni. Ferlið er ekki síður áhugavert líkt og má sjá í myndbandinu hér að neðan.