Dauðinn er órjúfanlegur þáttur af lífinu. Þrátt fyrir það að við komum öll til með að deyja er erfitt fyrir flesta að ná utan um þá staðreynd og hvað þá sætta sig við hana.

Félagarnir hjá AsapSCIENCE vilja þó meina að það sé ekki ástæða til að óttast dauðann og segja frá því í myndandinu hér að neðan.