Á undanförnum árum hefur lífrænn matur öðlast aukinna vinsælda. Þó mismunandi reglur gildi um hvað telst vera lífrænt ræktaður matur á hann þó almennt sameiginlegt að vera ræktaður úr óerfðabreyttum fræjum og að ekki er notast við gerviáburð og skordýraeitur framleitt úr gerviefnum.

En er raunverulega betra að borða lífrænt ræktaðan mat? Kurzgesagt fjallar um málið í myndbandinu hér að neðan.