Mynd: Youtube
Mynd: Youtube

Hugmyndir margra um dáleiðslu byggjast á einhverju svipuðu og myndin hérna að ofan. Þessar hugmyndir koma að stórum hluta úr kvikmyndum þar sem við skynjum dáleiðslu sem nokkurs konar stjórnunartæki. En er dáleiðsla raunverulega þannig? Hvað hafa vísindin að segja um dáleiðslu?

Í myndbandi AsapSCIENCE sem fylgir þessari frétt er farið yfir það hvað dáleiðsla raunverulega er og hvaða áhrif hún hefur á líkama okkar.