Mynd: True health

Mynd: True health

Við viljum oft ekki skera okkur úr fjöldanum og höfum áhyggjur af því hvernig aðrir í samfélaginu hegða sér. Við viljum passa inní „normið“

En hvað er að vera eðlilegur, er það að hegða sér eins og meiri hluti fjöldans?

AsapSCIENCE hefur tekið saman tölfræði um það að vera eðlilegur sem birtist í myndbandinu hér fyrir neðan.

Við mælum samt með því að leyfa skynseminni að ráða hvenær er sniðugt að fylgja fjöldanum og hvenær maður fer sínar eigin leiðir.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone