Mynd: BabyChildName
Mynd: BabyChildName

Við þekkjum öll umræðuna um muninn á kynjunum og jafnréttið sem við vonandi berjumst öll fyrir þó það gangi hægt. Þegar umræða um staðreyndir eins og kynbundinn launamun dúkka upp eða kynjahalla í stjórnunarstöðum eru alltaf ákveðnir svartir sauðir sem vilja benda á hið „augljósa“: „Konur eru einfaldlega ekki nógu klárar“

En er það satt? Eru gáfur bara skráðar á Y-litninginn? AsapSCIENCE svara því í meðfylgjandi myndbandi.