Sumir geta ekki hugsað sér lífið án þess að vera með maka sér við hlið, meðan aðrir gætu aldrei ímyndað sér hið gagnstæða.

Eru einhver vísindaleg rök fyrir því hvers vegna við erum svona ólík? Þessu verður kannski svarað í myndbandi AsapSCIENCE hér fyrir neðan.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone