Hafa ekki flestir velt þessu fyrir sér þegar þeir mæta stórum og eigendulausum hundum á vappi?

Þegar við verðum hrædd þá verða ákveðin viðbrögð innan líkamans sem við ráðum ekkert við og gætu líklega komið uppum okkur, ef einhver hundur eða nálægt. En er það endilega þannig að ótti okkar ýtir undir árásagirni hundanna? Þessum spurningum er svarað í myndbandinu hér að neðan sem birtist á youtube rás SciShow