5112308-hannibal

Mannát er langt frá því að vera siðferðislega samþykkt en hvað myndi gerast ef við hefðum ekkert val og neyddumst til að lifa á mannakjöti? AsapSCIENCE könnuðu málið og má sjá niðurstöðu þeirra í myndbandinu hér að neðan.