download

Í ljósi nýlegra frétta um míkróplast mengun í drykkjarvatni er kannski ágætt að horfa á meðfylgjandi myndband.

Myndbandið er góð áminning um það hvaða áhrif við getum haft á umhverfið með því að takmarka notkun á plasti. En svo er líka hughreystandi að sjá að við getum kannski dregið verulega úr þessari mengun, sérstaklega ef allir taka sig saman og reyna að endurvinna plast, endurnýta það og heilt yfir bara kaupa minna af plasti.

Myndbandið var birt á youtube rás SciShow