Að borða er sennilega eitt flóknasta ferli sem mannskepnan fer í gegnum, á hverjum einasta degi.

Með vaxandi áherslum samfélagsins á réttan líkamsvöxt getur matartíminn orðið ansi flókinn fyrir marga. En getur það verið óhollt að borða hollt?

Sjáið myndbandið frá Scishow hér fyrir neðan til að svara þeirri spurningu.

DeilaShare on FacebookTweet about this on TwitterShare on Google+Share on TumblrShare on LinkedInPin on PinterestEmail this to someone