Ástralía getur verið algjör paradís fyrir náttúru-unnendur, en á sama tíma geta íbúar þessa lands verið hættulegir og jafnvel hræðilegir.

Þetta á nú sem betur fer ekki við um fólkið, horfið á myndbandið hér að neðan til að komast að því hvað ber að varast þegar haldið er til Ástralíu.