Mynd: FunDogPics.com
Mynd: FunDogPics.com

Eins og það getur verið notalegt að leggja sig á daginn skiptir máli hversu langur blundurinn er. Rannsóknir hafa sýnt að það getur gert okkur gott að hvílast aðeins yfir daginn en hversu lengi eigum við að leggja okkur til að fá sem mest útúr blundinum? Í myndbandinu hér að neðan frá AsapSCIENCE má sjá hvernig er hægt að fá sér hinn fullkomna blund að mati vísindamanna.