CLaNqSBUsAAg9h0

Það er ekki alltaf sem rannsóknir vísindamanna ganga eins og þeir hefðu viljað og oft getur útkoman verið ansi skrautleg. Nýlega hófu vísindamenn að birta tíst um hrakfarir sínar undir kassamerkinu #FieldWorkFail sem fjalla, eins og nafnið gefur til kynna um mistök sem eiga sér stað í feltvinnu. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og svo skemmtilega vill til að eitt þeirra fjallar um Ísland.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem vísindamenn hafa sameinast um kassamerki á Twitter og mælir Hvatinn með því að áhugasamir skoði í framhaldinu fréttirnar hér að neðan:

#distractinglysexy nær vinsældum eftir ummæli Nóbelsverðlaunahafa
#IAmAScientistBecause vinsælt á Twitter