Við þekkjum mörg óþægindatilfinninguna sem safnast upp innra með okkur þegar fólk afneitar hamfarahlýnun. Það hjálpar ekki við að sannfæra fólk, en þá langar mann mest bara að öskra.

Næst þegar þú lendir í því – ekki öskra – fylgdu frekar leiðbeiningunum í myndbandinu hér fyrir neðan frá AsapSCIENCE.