05072014schrodinger (1)

Það er því miður staðreynd að talað er um kynin á mismunandi hátt og á það við í vísindaheiminum eins og annarsstaðar.

Twitter notandinn @Daurmith ákvað að vekja athygli á þessum vanda með því að birta tíst þar sem hann talar um fræga vísindamenn á sama hátt og gæti verið gert ef þeir væru konur. Af tístunum má sjá að forgangsröðunin er svo sannarlega önnur þegar kemur að kvenfólki í vísindaheiminum enda er áherslan fremur lögð á hjónaband, uppeldi og hæfileika í eldhúsinu en framlag til vísindanna.

Hér að neðan má sjá nokkur af tístum @Daurmith.