Það er því miður staðreynd að talað er um kynin á mismunandi hátt og á það við í vísindaheiminum eins og annarsstaðar.
Twitter notandinn @Daurmith ákvað að vekja athygli á þessum vanda með því að birta tíst þar sem hann talar um fræga vísindamenn á sama hátt og gæti verið gert ef þeir væru konur. Af tístunum má sjá að forgangsröðunin er svo sannarlega önnur þegar kemur að kvenfólki í vísindaheiminum enda er áherslan fremur lögð á hjónaband, uppeldi og hæfileika í eldhúsinu en framlag til vísindanna.
Hér að neðan má sjá nokkur af tístum @Daurmith.
«Pierre Curie, married and proud father of two, found time for love and family during his short scientific career.»
— Daurmith (@Daurmith) January 30, 2016
«No one could imagine that behind Newton’s large eyes and frail appearance hid one of the most prodigious brains in the world."
— Daurmith (@Daurmith) January 30, 2016
«Sassy and carefree Feynmann challenged social mores as he worked on his research. He broke hearts all over USA.»
— Daurmith (@Daurmith) January 30, 2016
«A devout husband and father, Darwin balanced his family duties with the study of the specimes he brought from his travels.»
— Daurmith (@Daurmith) January 30, 2016
«He had the body of an athlete and the face of a movie star. But Oliver Sacks chose science over glamour.»
— Daurmith (@Daurmith) January 30, 2016
«His dour personality made everyone think he’d never marry. Even so, Schrödinger got a wife and a Nobel Prize."
— Daurmith (@Daurmith) January 30, 2016