meter

Metri er stöðluð eining ti að mæla vegalengd. Langflest lönd í heiminum nota metrakerfið, en slíkar staðlaðar mælieiningar geta einfaldað okkur daglegt líf. Sem dæmi getur það tekið mjög á taugarnar að reyna að fylgja bandarískri uppskrift sem notast ekki við grömm eða horfa á bandaríska þætti þar sem talað er um hraða í mílum á klukkustund.

En aftur að hinu dásamlega metrakerfi, hvernig varð metrinn til? Það er útskýrt í meðfylgjandi myndbandi frá SciShow