Mynd: AsapSCIENCE

Meðal manneskja í heiminum lifir í 71,4 ár og göngum við í gegnum ýmislegt á þeim tíma. Í þessari skemmtilegur samantekt er farið yfir hvað gerist á einni ævi og er meðal annars fjallað um það hversu mikið munnvatn við framleiðum, hversu oft við grátum og hversu marga bólfélaga við eigum yfir ævina.