Mynd: Buzzfeed
Mynd: Buzzfeed

Öll þekkjum við þá óþægilegu tilfinningu að halda í okkur og vera hreinlega í aðstöðu sem leyfir okkur ekki að skjótast á klósettið.

En hvað er að gerast í líkamanum þegar við höldum í okkur? Í myndbandinu hér að að neðan frá SciShow er farið yfir hvað það er sem á sér stað í líkamanum þegar við höldum í okkur og hvaða áhrif það getur haft.