1920

Naflar eru fyrirbæri sem við erum öll með en hugsum felst líklega ekki mikið út í svona dags daglega. Í naflanum getur þó leynst ýmislegt og má þar helst nefna bakteríur og naflakusk. Listakonan Joana Ricou ákvað í samstarfi við tvo líffræðingar, Rob Dunn og Holly Menninger, að gera listaverk úr bakteríum sem finnast naflanum og eru þau til sýnis í Art Laboratory í Berlín til 30. apríl.

Tekin voru sýni úr nöflum yfir 500 einstaklinga og fundust yfir 2.400 tegundir baktería og annarra lífvera í sýnunum.

Í verkefninu eru vísindi og list tvinnuð saman á skemmtilegan og óvenjulegan hátt líkt og sjá má af myndunum hér að neðan. Fleiri myndir úr samstarfinu má finna hér.

1920 (1)

1920 (2)

1920 (3)

1920 (4)

1920 (5)

1920 (6)

1920 (7)