Flugvélar eru mikilvæg farartæki í nútímasamfélagi og í þeim gilda ýmsar reglur. Ein þeirra er nokkuð augljós, en það er að ekki má opna hurðar flugvélarinnar á meðan vélin er í loftinu. Margir hafa þó líklega leitt hugann að því hvað myndi gerast ef einhver tæki upp á því að opna hurðina í miðju flugi.

Þetta myndband er fyrir þá!