Screen Shot 2016-01-30 at 13.01.29

Í nútímasamfélagi eru gosdrykkir gríðarlega vinsælir og drekkur meðalmanneskja í Bandaríkjunum eitt glas af gosi á dag. Líklega vita flestir gosdrykkir eru síður en svo hollir en hvað myndi gerast í líkamanum ef við drykkjum eingöngu gos?

Eins og svo oft áður hefur AsapSCIENCE svarið við því. Fréttirnar ekki góðar, allt frá þyngdaraukningu, eyðingu á glerungi tanna og hraðari öldrun (og nei sykurlausir gosdrykkir eru ekki mikið skárri).