Vafalaust hafa margir lent í því að tannlæknirinn minni á mikilvægi þessa að bursta tennurnar og nota tannþráðinn. Við þekkjum öll mikilvægi tannhirður og hefur það í raun verið þekkt allt frá því að Forn-Egyptar voru uppi.

Þar sem að tannhirða er hluti af daglegum venjum flestra er áhugavert að velta því fyrir sér hvað myndi gerast ef við hreinlega hættum að bursta í okkur tennurnar. Sem betur fer eru áhrif þess nokkuð vel þekkt og því engin ástæða til að reyna það sjálf.

Í myndbandinu hér að neðan er fjallað um nákvæmlega þetta.