Mynd: Nail art ideas
Mynd: Nail art ideas

Hafa ekki allir, eða að minnsta kosti flestir, lent í því að fá hvíta bletti á neglurnar. Margir hafa hugmyndir um hvað blettirnir þýða og enginn virðist vera sammála. Í myndbandinu hér að neðan sem birtist á youtube-rás SciShow er farið yfir hvað þessir undarlegu blettir gætu þýtt.