Flugsamgöngu eru almennt taldar afar öruggur ferðamáti. Þrátt fyrir það geta slys á sér stað og er útkoman því miður yfirleitt sú að allir um borð láti lífið.

Í myndbandinu hér að neðan er fjallað um það hvað það er sem verður til þess að sumar flugvélar brotlenda en aðrar ekki.