Screen Shot 2016-06-09 at 17.57.39

Farsímanotkun hefur snaraukist á síðastliðnum árum og eiga um 6 billjónir manna nú farsíma. Framfarir í þeirri tækni sem farsímar búa yfir hefur síðan leitt til þess að fólk eyðir sífellt meiri tíma í að nota þá, eða að meðaltali 4,7 klst á dag.

Svo mikil notkun getur byrjað að hafa áhrif á líkama okkar. En hver eru þau áhrif og er einhver ástæða til að hafa áhyggjur af þeim? Við leyfum AsapSCIENCE að útskýra málið betur á sinn einstaka hátt.