Mynd: Health and Lifestyle
Mynd: Health and Lifestyle

Skjánotkun barna og fullorðinna hefur líklega aldrei verið meiri. Þrátt fyrir varnaðarorð foreldra til barna sinna eru þeir ekki alltaf skárri hvað varðar skjánotkun, hvort sem það er tölvan sem heillar eða sjónvarpsskjárinn.

En hvaða áhrif hefur öll þessi skjánotkun á okkur? Er hún virkilega svona slæm eða skiptir hún kannski engu máli?

AsapSCIENCE leitast við að svara þessum spurningum í meðfylgjandi myndbandi.