Streita eða stress er mikilvæg tilfinning sem í litlum skömmtum getur verið af hinu góða. Langvarandi streita er hins vegar alls ekki jákvæð og getur jafnvel ógnað heilsu okkar.

Í myndbandi AsapSCIENCE hér fyrir neðan sjáið þið hvers vegna.