Mynd: Mommyish
Mynd: Mommyish

Ytra umhverfi hefur gríðarleg áhrif á hvers konar persónur við verðum, hvaða væntingar eru gerðar til okkar hafa áhrif á það hvernig við högum okkur. Af þessum ástæðum hafa margar sálfræðirannsóknir farið fram þar sem reynt er að rýna í hvaða áhrif röð í systkinahóp hefur á persónuleika.

Í myndbandinu hér að neðan sem birtist á youtube rás AsapTHOUGHT eru þessar rannsóknir teknar saman. Þó margt annað spili inní persónuleika okkar en einungis systkinaröð þá eru nokkur atriði sem að meðaltali eiga við um elsta systkinið, miðjubarnið og yngsta barnið.

Passar þessi lýsing við þig?